Þriðjudagur 7. maí, 2024
5.8 C
Reykjavik

Benedikt Bóas og Glúmur sækjast eftir sama starfi

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Alls sóttust tuttugu einstaklingar eftir því að hneppa starf sem fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins; var starfið auglýst þann 22. mars, var umsóknarfrestur til 12. apríl.

Á meðal umsækjenda má greina nokkur velþekkt nöfn; til dæmis Benedikt Bóas Hinriksson blaðamaður, Lovísu Arnardóttur fyrrverandi fréttastjóra Fréttablaðsins, Glúm Baldvinsson fyrrum frambjóðanda til Alþingis sem og Auðunn Arnórsson verkefnastjóra hjá Blaðamannafélagi Íslands.

Hér að neðan má sjá hverjir sóttu um starfið:

Aron Guðmundsson, stjórnmálafræðingur

Auðunn Arnórsson, verkefnastjóri

Auður Albertsdóttir, ráðgjafi

- Auglýsing -

Árdís Hermannsdóttir, samskiptastjóri

Benedikt Bóas Hinriksson, blaðamaður

Elva Björk Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi

- Auglýsing -

Erla Gunnarsdóttir, verkefnastjóri

Eva Dögg Atladóttir, samskiptafulltrúi

Fjalar Sigurðarson, upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins

Davíð Ernir Kolbeins, almannatengill

Georg Gylfason, sérfræðingur

Glúmur Baldvinsson, alþjóðastjórnmálafræðingur

Heba Líf Jónsdóttir, ferðaráðgjafi

Íris Andradóttir, blaðakona

Kolbrún Pálsdóttir, kynningastjóri

Lovísa Arnardóttir, fv. fréttastjóri

Óli Valur Pétursson, fjölmiðla- og boðskiptafræðingur

Sunna Kristín Hilmarsdóttir, blaðamaður

Þorfinnur Ómarsson, fjölmiðlafulltrúi

Ægir Þór Eysteinsson, sérfræðingur

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -