Föstudagur 13. september, 2024
11.8 C
Reykjavik

Hver verður íþróttamaður ársins 2019?

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Samtök íþróttafréttamanna hafa birt lista yfir þá tíu íþróttamenn sem fengu flest atkvæði í kjöri á íþróttamanni ársins 2019. Úrslit verða kynnt í Hörpu og sýnd í beinni útsendingu á RÚV laugardagskvöldið 28. desember.

Íþróttamennirnir eru:

Anton Sveinn McKee, sundmaður úr Sundfélagi Hafnarfjarðar
Arnar Davíð Jónsson, keilari úr Keilufélagi Reykjavíkur
Aron Pálmarsson, handboltamaður hjá Barcelona á Spáni
Glódís Perla Viggósdóttir, knattspyrnukona hjá Rosengård í Svíþjóð
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR
Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur
Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnumaður hjá Everton á Englandi
Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingamaður úr Ármanni
Martin Hermannsson, körfuboltamaður hjá Alba Berlín í Þýskalandi
Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrnukona hjá Wolfsburg í Þýskalandi

Þjálfari ársins og lið ársins

Þjálfari ársins og lið ársins verða einnig valin.

Þrír efstu þjálfararnir eru:
Alfreð Gíslason
Óskar Hrafn Þorvaldsson
Patrekur Jóhannesson

- Auglýsing -

Lið ársins eru:
Karlalið Selfoss í handbolta
Kvennalið Vals í handbolta
Kvennalið Vals í körfubolta

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -