Föstudagur 13. september, 2024
11.8 C
Reykjavik

Samherji krefur Seðlabankann um 300 milljónir

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Samherji krefur Seðlabankann um bætur vegna húsleitar hjá fyrirtækinu árið 2012, nemur krafan rúmum þrjú hundruð milljónum króna. Kemur þetta fram í Fréttablaðinu í dag.

 

Efnt var til húsleitarinnar vegna gruns um brot Samherja á gjaldeyrislögum.

Rannsókn innri endurskoðanda Seðlabankans leiddi í ljós að starfsmaður Seðlabankans og fréttamaður Ríkisútvarpsins áttu í samskiptum áður en húsleit fór fram hjá Samherja og tengdum aðilum.

Stefán Jóhann Stefánsson, ritstjóri bankans, fullyrðir við Fréttablaðið að ekkert liggi fyrir um það hvort upplýsingum hafi verið lekið frá bankanum. Málið sé litið mjög alvarlegum augum af hálfu bankans og að allt hafi verið gert innan hans til að upplýsa það.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -