Segja frá ofbeldi Harvey Weinstein í nýrri heimildarmynd

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Í nýrri heimildarmynd frá Hulu er fjallað um kynferðisofbeldi, áreitni og hótanir kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein.

 

Untouchable, ný heimildarmynd frá Hulu um ásakanirnar á hendur bandaríska kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein, kemur út 2. september. 

Í stiklu úr myndinni má sjá fórnarlömb hans og fólk úr kvikmyndabransanum segja ofbeldi Weinstein og hegðun hans.

Meðal þeirra sem segja sögur sínar í myndinni eru leikkonurnar Rosanna Arquette, Caitlin Dulany og Paz de la Huerta.

Meðfylgjandi er stiklan úr Untouchable.

*TW* Trigger Warning/*VV*varúð váhrif

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

8 framsæknar kvikmyndir keppa um verðlaun á RIFF

RIFF Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík hefst 24. sept­em­ber. Vitran­ir eru aðal­keppn­is­flokk­ur hátíðar­inn­ar og í hon­um eru keppa...