• Orðrómur

Þórólfur sóttvarnarlæknir: Ef þú vilt ferðast, farðu þá til Grænlands

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Þóróldur Guðnason sóttvarnarlæknir biður Íslendinga að ferðast ekki að nauðsynjalausu til útlanda. Það á við um öll lönd heims, að Grænlandi undanskildu, í ljósi hraðrar fjölgunar Covid-19 smita í heiminum.

Þórólfur hefur gefið út breytt tilmæli varðandi ferðalög erlendis og telur hann ekki tímabært að breyta áhættusvæðum. Reglulega er þó endurmetið hvort lönd falli undir áhættusvæði.

Þórólfur bendir á að mikið sé um smit meðal bólusetts fólks sem geti í kjölfarið smitað aðra. Þá sé stór hluti íbúa annarra landa enn óbólusettur en þeir sem nauðsynlega þurfi til útlanda gæti vel að einstaklingsbundnum sóttvörnum.

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -