Laugardagur 30. september, 2023
7.1 C
Reykjavik

Bubbi er hvergi nærri hættur: „Þar til ég dey er þetta framtíðin að mestu“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Bubbi Morthens hefur sannarlega margt fyrir stafni og er hvergi nærri hættur.

Þó að Bubbi Morthens sé orðinn 67 ára hefur hann ekki í hyggju á að hægja á sér, þvert á móti. Samkvæmt nýrri Facebook-færslu frá goðsögninni er meira en nóg að gera hjá honum. Tvær nýjar plötur eru á lokametrunum, tvær aðrar plötur í burðarliðnum, ljóðabók og veiðitúrar framundan. Dugnaðurinn er rosalegur.

Færsla Bubba:

„9 líf að byrja aftur,2 plötur að klárast,sumarið er enþá tíminn,
2 veiðtúrar eftir,ljóðbók komin í gang,
Og byrjaður að vinna að næstu 2 plötum
Þar til eg dey er þetta framtíðinn að mestu“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -