#ferðaþjónusta

Óvíst hvort Baldur siglir í sumar

„Á sumrin höfum við verið að róa á ferðamannamarkaðinn og gengið alveg prýðilega. Núna er staðan þannig að útlit er fyrir að það verði...

Bílaleigur í dvala með tugþúsundir bíla

„Því miður er það svo að Íslendinganir eiga ekki eftir að hjálpa okkur mikið. Langstærstur hluti veltunnar er farinn, það er bara þannig og...

Barátta upp á líf og dauða

„Því miður er það svo að Íslendinganir eiga ekki eftir að hjálpa okkur mikið. Langstærstur hluti veltunnar er farinn, það er bara þannig og...

Aug­lýs­inga­stof­an Pip­ar/​TBWA kærir Rík­is­kaup – Vilja fá verkefnið

Aug­lýs­inga­stof­an Pip­ar/​TBWA hef­ur kært Rík­is­kaup til kær­u­nefnd­ar útboðsmá­la vegna ráðningar alþjóðlegu auglýsingastofunnar M&C Saatchi við gerð markaðsherferðinnar Ísland – Saman í sókn. Mbl greinir...

Íslendingar ná aldrei að fylla upp í skarðið sem útlendingar skilja eftir

„Sumarið snýst meira og minna um Íslendingana,“ segir Edda Arinbjarnar, móttökustjóri á Hótel Húsafelli, þegar hún er spurð út í það hvernig hún reikni með...

Segja Ísland vera hinn fullkomna áfangastað fjarri veirunni

Ísland er hinn fullkomni ferðamannastaður fjarri krórónaveirunni. Þetta segir í grein á vef Bloomberg. Þar segir að sýni úr nefholi sé lítil fórn að færa...

Neytendur látnir lána ferðaskrifstofum

Vel á annað þúsund ferðalanga kemst hvorki lönd né strönd í sumarfríinu vegna pakkaferða sem ekki fást endurgreiddar. Á sama tíma og fólk er...

Svara gagnrýni og segja meirihluta framleiðslunnar fara fram hér

Íslenska auglýsingastofan Peel hyggst ráða önnur innlend framleiðslufyrirtæki og fleira vant auglýsingafólk til að vinna með sér að markaðsátaki sem ætlað er að laða...

Leyfi ferðaskrifstofa felld niður – Átt þú rétt á kröfu?

Ferðaþjónustan er illa stödd sökum COVID-19 heimsfaraldursins, eins og margoft hefur komið fram í fréttum. Ferðamálastofa hefur fellt niður leyfi margra fyrirtækja, þar sem...

Vikan ódýrust á Vesturlandi

Það kostar íslensku vísitölufjölskylduna frá höfuðborgarsvæðinu að lágmarki ríflega 300 þúsund krónur að verja viku úti á landi þar sem ódýrast er að gista...

Segir Icelandair ekki í öfundsverðri stöðu

„Auðvitað er mjög erfitt að reka flugfélag þegar fáir að fljúga, eðli máls samkvæmt þá er það ekki öfundsverð staða að vera í.“ Þetta...

Segir ástandið ekki veita heimild til að hrifsa réttindi af neytendum

Undanfarið hafa Neytendasamtökin vakið athygli á og áréttað að neytendur eiga rétt á endurgreiðslu heildarkostnaðar frá ferðaskrifstofum vegna ferða sem hafa fallið niður vegna kórónuveirufaraldursins. Samtökin hafa...

Segir Arctic Adventures hafa skilað miklu í ríkiskassann og umræðuna valda sér vonbrigðum

Styrmir Þór Bragason, forstjóri ferðaþjónustufyrirtækisins Arctic Adventures, birtir fyrr í dag á Facebook-síðu sinni bréf sem hann sendi starfsfólki sínu hjá Arctic Adventures í morgun. Með bréfinu vill hann m.a....

Við erum sterkari saman

Eftir / Jóhannes Þór Skúlason Á undanförnum tíu árum hefur ein atvinnugrein haft afar mikil áhrif til þess að breyta ýmsum grunnþáttum í íslensku efnahagslífi...

Arctic Adventure segir upp öllu starfsfólki

Ferðaþjónustufyrirtækið Arctic Adventures hefur sagt upp öllu starfsfólki fyrirtækisins og dótturfyrirtækja þess og taka uppsagnirnar gildi 1. maí. Í tölvupósti frá Styrmi Þór Bragasyni,...

Verður „afskaplega erfitt“ að fara aftur af stað án Icelandair

Jón Karl Ólafsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair og sérfræðingur í flugrekstri, ræddi framtíð ferðaþjónustunnar hér á landi í samtali við morgunútvarp Rásar 1 og 2 í...

Björgunarpakki 3 á morgun

ORÐRÓMURHermt er að á morgun muni ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur kynna Björgunarpakka 3 sem að þessu sinni er tileinkaður ferðaþjónustunni. Ríkisstjórnin hefur verið gagnrýnd harðlega...

Átak til að hvetja fólk til að ferðast innanlands

Óvissa um horfur blasir við hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu vegna útbreiðslu COVID-19. Ferðamálastofa boðar til fundar í dag vegna þessa þar sem væntanlegt hvatningarátak...

Sáttur með sjúkrarúm en ferðaþjónustan lömuð

Góð vika: Pétur EinarssonPétur Einarsson, fyrrverandi hótelstjóri og flugmálastjóri, sem glímir við ólæknandi krabbamein átti góða viku þrátt fyrir sjúkdóminn. Í síðustu viku kvæntist...

Uppsagnir hjá Icelandair

Icelandair Group mun grípa til uppsagna fyrir mánaðarmót. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá flugfélaginu.Þar segir að félagið muni í þessum mánuði grípa til...

„Tóm tjara“ að tryggja ekki framtíð ferðaþjónustunnar

„Ég settist niður í gær og beið spenntur eftir útspili stjórnvaldi til handa fyrirtækja sem lent hafa í skakkaföllum vegna tíðnefnds Covid faraldurs. Þegar útsendingu lauk...

Ríkisstjórnin kynnir næstu aðgerðir – „Náttúran fer ekkert“

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra boða til blaðamannafundar í dag klukkan 16.00 þar sem...

Tveir starfsmenn Mountaineers of Iceland með réttarstöðu sakbornings

Tveir starfsmenn ferðaþjónustufyrirtækisins Mountaineers of Iceland eru með réttarstöðu sakbornings í tengslum við rannsókn lögreglu. Rannsóknin snýr að vélsleðaferð á vegum fyrirtækisins við Langjökul...