#heilbrigðismál

Sjötíu prósent fólks forðast faðmlög og kossa

Sjötíu prósent þeirra sem tóku þátt í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup, þar sem spurt var um viðhorf fólks til áhrifa COVID-19, segjast forðast faðmlög og...

Geðheilsa í kjölfar Covid-19 

Skoðun Eftir / Grím AtlasonLandsamtökin Geðhjálp gegna mikilvægu hlutverki í þjónustu og hagsmunagæslu fyrir þá sem glíma við geðrænar áskoranir í samfélaginu og aðstandendur þeirra....

Tvö smit vegna COVID-19: Rúmlega 30 komnir í sóttkví

Tvö innanlandssmit greindust á Íslandi í gær í tveimur aðgreindum málum. Báðir einstaklingar eru með einkenni COVID-19 veirunnar og eru komnir í einangrun.Í öðru...

Ekkert neikvætt að vera nörd

Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í faraldsfræði við læknadeild Háskóla Íslands, prýðir forsíðu Vikunnar að þessu sinni. Unnur hefur lengi unnið að rannsóknum á þeim...

Breyttar reglur um landamæraskimun aðeins tímabundin lausn

Samræmingarstjóri fyrir íslenska flugvelli segir að endurskoða þurfi reglur um landamæraskimun á nýjan leik til að koma í veg fyrir niðurfellingar á flugferðum síðar...

Prófa nýtt bóluefni gegn COVID-19

Bandarískt líftæknifyrirtæki hefur þróað bóluefni gegn COVID-19 sem er tilbúið til lokaprófana. Um er að ræða fyrsta bóluefnið sem prófað var í Bandaríkjunum, en...

Lilja laus úr sóttkví

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, greinir frá því í færslu á Facebook, að hún er laus úr tveggja vikna sóttkví. Mætti hún í ráðuneytið...

Sakar Dag um að svíkja loforð

Kolbrún Baldursdóttir segir Dag. B. Eggertsson ekki hafa efnt loforð um að taka á vanda Landspítalans. „Á þeim degi sem meirihlutinn kynnti sáttmála sinn mætti...

Heimkomusmitgát tekur gildi á morgun

Íslenskir ríkisborgarar og þeir sem eru búsettir á Íslandi og hafa samþykkt að fara í skimun á landamærunum þurfa frá og með morgundeginum að...

Svandís greinir frá veikindum Unu dóttur sinnar: „Þetta er stærsta verkefni lífs míns“

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur greint frá því að dóttir hennar Una hafi greinst með krabbamein. „Kæru vinir, nýlega greindist Una dóttir mín með heilaæxli sem...

„Við ættum bara ekkert líf ef við hefðum ekki upplifað áföll“

Leikararnir Edda Björgvinsdóttir og Þórhallur Sigurðsson, eða Laddi, hafa verið þjóðareign í áratugi, sem er hreint ótrúlegt að segja af því að það eru...

Ákvörðun Kára veldur Boga áhyggjum: Það má ekki koma bakslag

Ákvörðun Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, um að hætta skimunum þriðjudaginn 13. júlí og slíta samstarfi við landlæknisembættið hefur hlotið misjafnar undirtektir í samfélaginu....

Ekkert COVID-19 smit greindist innanlands í gær

Verk­efna­stjóri hjá Al­manna­vörn­um segir að ekkert virkt COVID-19 smit hafi greinst á landinu í gær. Fjögur smit greindust á landamærunum, þrjú gömul og eitt óvirkt....

Boris biður fólk að hegða sér almennilega þegar enskir pöbbar opna á morgun

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, biðlaði á blaðamannafundi í dag til Englendinga að hegða sér almennilega þegar barir og pöbbar á Englandi opna aftur eftir...

Þrjú kórónuveirusmit í gær

Þrjú COVID-19 smit greindust síðasta sólarhring, tvö við landamæraskimun á Keflavíkurflugvelli og eitt úr sýnum sem Íslensk erfðagreining rannsakaði. Alls voru 1.000 sýni tekin í...

„Þingið þorði ekki í þetta sinn“

Frum­varp Pírata um af­nám refs­inga fyr­ir vörslu neyslu­skammta fíkni­efna var fellt á Alþingi aðfaranótt þriðjudags þegar 18 þingmenn greiddu málinu atkvæði en 28 greiddu atkvæði...

Fjögur smit úr 2.038 sýnum

Fjögur COVID-19 smit hafa greinst síðasta sólarhring. Þrjú smit greindust við landamæraskimun á Keflavíkurflugvelli og eitt úr sýnum frá sýkla- og veirufræðideild Landspítalans. Alls voru...

Tvö COVID-19 smit síðasta sólarhring

Tvö ný COVID-19 smit hafa greinst síðasta sólarhring. Eitt við landamæraskimun á Keflavíkurflugvelli og annað úr sýnum sem Íslensk erfðagreining rannsakaði. Alls voru 1.416 sýni...

Lilja komin í sóttkví

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, greinir frá því í færslu á Facebook, að hún er komin í tveggja vikna sóttkví. „Kæru vinir. Vegna COVID-19 smits...

Áhyggjuefni að fólk sé farið að slaka á

Það er áhyggjuefni að margt fólk sé farið að slaka á hvað smitvarnir varðar. Þetta sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir á upplýsingafundi almannavarna í dag...

Tólf virk smit á landinu

Tveir hafa greinst með COVID-19 smit síðasta sólarhring. Eitt smit greindist í sýnum sem tekin voru í landamæraskimun á Keflavíkurflugvelli í gær og annað...

Verulegt áhyggjuefni

Mikill styr hefur staðið um starfsemi SÁÁ að undanförnu og er búist við hörðum slag á aðalfundi samtakanna sem fer fram næstkomandi þriðjudag þegar...

Smitrakning stendur yfir vegna hugsanlegrar hópsýkingar á höfuðborgarsvæðinu

Smitrakning stendur yfir vegna hugsanlegrar hópsýkingar á höfuðborgarsvæðinu. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum er vitað um tvö innanlandssmit sem talið er að...

„Allt er að fara til fjandans hjá SÁÁ“

Mikill styr hefur staðið um starfsemi SÁÁ að undanförnu og er búist við hörðum slag á aðalfundi samtakanna sem fer fram næstkomandi þriðjudag þegar...