#hreyfing

Allir hóptímar fullbókaðir og fólk talar um „hátíðardag“

Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri líkamsræktarstöðvarinnar Hreyfingar, segir margt fólk hafa beðið spennt í morgun fyrir utan Hreyfingu eftir að komast í ræktina.Hreyfing, líkt og aðrar...

Drangaskörð og heiðin ófeiga

Eitt harðbýlasta en jafnframt mest heillandi svæði á Íslandi er að finna við ystra haf, á Ströndum. Fæstir landsmanna hafa komið í Árneshrepp, þar...

Fastagestir flykktust í Laugardalslaug í morgun

Sundlaugar voru opnaðar á miðnætti eftir að hafa verið lokaðar síðan 23. mars vegna kórónaveirufaraldursins. Langar raðir mynduðust fyrir utan sundlaugarnar í gærkvöldi. Sigurður...

Eiga hjól fyrir hvert tilefni

Hjónin Edda S. Holmberg og Jón Birgir Gunnarsson eru haldin hjólabakteríunni. Þau hjóla hins vegar ekki í öllum veðrum eins og Ísland býður svo...

Í tjaldi í 15 stiga frosti

„Þetta er íþrótt sem að hver sem er getur fundið sína leið til að stunda. Allt frá rólegri „göngu“ á sléttum brautum sem hægt...

Högg fyrir Ágústu

ORÐRÓMURGrímur Sæmundsson, forstjóri Bláa lónsins, upplýsti á Rás 2 að fyrirtækið myndi ekki greiða út arð á sama tímabili og það þiggur ríkisaðstoð...

Líkamsræktin heima í stofu – „Hér er æfing sem er tilvalið að gera heima“

Nú eru margir sem þurfa að stunda sína líkamsrækt heima í stofu. Meðgöngu- og mömmuþjálfarinn Sigrún María Hákonardóttir deilir hér æfingu með lesendum Mannlífs...

„Heilar fóru á fullt og lyklaborðin voru hömruð um allt Héraðið á síðasta degi fyrir samkomubann“

Ungmennafélagið Þristur á Fljótsdalshéraði hefur í tilefni af samkomubanninu hrundið af stað átaksverkefninu Þristur blæs til leiks til að auðvelda fólki að stunda holla...

Ert þú að veikja ónæmiskerfið?

„Heilbrigðisyfirvöld birta mjög gagnlegar upplýsingar um hvernig hægt er að forðast smit sem allir ættu að fylgja, en á sama tíma getum við einnig...

Íþróttamaður ársins gefur æfingarráð: „Í grunninn er þetta; æfa vel í langan tíma = árangur“

Júlí­an J.K. Jó­hanns­son, kraft­lyft­ingamaður og íþróttamaður árs­ins 2019, byrjaði nýlega á Twitter. Júlían, sem á heims­met í sín­um þyngd­ar­flokki í rétt­stöðulyftu, gefur nú góð æfingarráð...

Litlu skrefin í átt að bættri heilsu

Margir setja sér heilsutengd markmið í upphafi árs. Hér koma nokkur atriði sem gott er að hafa í huga þegar lífsstíllinn er endurskoðaður.  Litlu hlutirnir...

„Gerðu það sem þér þykir skemmtilegt“

Það getur verið erfitt að finna út úr því hvernig best sé að stuðla að góðu heilsufari og vellíðan. Það sem er lífsnauðsynlegt í...

Skipuleggðu æfinguna rétt

Allir nútímamenn eru meðvitaðir um gildi hreyfingar og þess að þjálfa líkamann. Menn velja mismunandi leiðir til að viðhalda þreki og úthaldi en þeir...

Ísland með hæsta hlutfall offitu

Í nýjum Talnabrunni, fréttabréfi landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, er fjallað um heilsu og heilbrigðisþjónustu á Íslandi í evrópskum samanburði. Þar kemur m.a. fram að hlutfall...

„Hugur minn stoppar aldrei“

Hulda Hákonardóttir, jógakennari hjá Sólum jógastöð, er með puttann á púlsinum hvað umræðu um ofþreytu, streitu og kulnun varðar. Hún þekkir sjálf gildi þess...

Frá iðrum jarðar í hæstu hæðir

Helga Bergmann hefur yndi af að ferðast en kýs að fara alls ekki hefðbundnar slóðir. Helga prýðir forsíðu nýjustu Vikunnar.  Fallhlífarstökkskóli, kafarapróf, vikulöng skoðunarferð um...

Hvað er Rope-jóga?

Rope-jóga gengur út á að bæta líkamlega og andlega heilsu, er heildrænt hug- og heilsuræktarkerfi.   Það styrkir alla vöðva líkamans en mesta áherslan er...

Tíu góðar næringarreglur

Geir Gunnar Markússon næringafræðingur Heilsustofnun NLFÍ hefur ákveðnar skoðanir á næringarfræði og heilbrigði almennt.  Hann segir að heilsan samanstandi af fjórum þáttum: Næringu, hreyfingu, svefni...

Virtur danshöfundur væntanlegur til landsins

Clifton K. Brown hefur áralanga reynslu sem danshöfundur og kennari. Hann hefur unnið bæði með börnum og atvinnuhópum og er nú væntanlegur til landins.  Virti...

Hvernig geta letihaugar brennt meira?

Allir vita að hreyfing er góð fyrir líkamann og nauðsynleg til að halda heilsu. En sumir hafa enga ánægju af líkamlegri áreynslu og reyna...

Fjögur frábær fjöll

Fjallgöngur eru skemmtileg tómstundaiðja og góð leið til að rækta heilsuna. Þrekið og þolið eykst þegar gengið er upp í mót og útiveran gefur...

Byggir upp óbrjótanlegt sjálf

Nýlega birtust fréttir af því í heimspressunni að í víkingahaugi hafi legið kona með sverðum sínum og vopnum. Þar með var það staðfest að...

Hvaða grindarbotnsæfingar er hægt að gera?

Meðgöngu- og mömmuþjálfarinn Sigrún María Hákonardóttir svarar hér einni algengri spurningu sem hún fær um þjálfun á meðgöngu og eftir fæðingu: Hvaða grindarbotnsæfingar er...

„Veðrið er alltaf skárra en þú heldur“

Edda Björk Skúladóttir var nýbúin að kyngja síðasta bitanum af föstudagspítsunni fyrir um tíu árum síðan þegar eiginmaður hennar stakk upp á því að...

Æfir minna með betri árangri

Sigurjón Ernir Sturluson, íþróttafræðingur, þjálfari og markaðs- og kynningarfulltrúi í Sportvörum, er einn af okkar allra sterkustu hlaupurum. Hann tekur þátt í heimsmeistaramótinu í...

Hvaða æfingum ætti að sleppa á meðgöngu og fyrst eftir fæðingu?

Meðgöngu- og mömmuþjálfarinn Sigrún María Hákonardóttir svarar hér einni algengustu spurningu sem hún fær um þjálfun á meðgöngu og eftir fæðingu: Hvaða æfingum ætti...

Hvað er til ráða við grindarverkjum á meðgöngu og eftir fæðingu?

Einkaþjálfarinn Sigrún María Hákonardóttir hefur sérhæft sig í meðgöngu- og mömmuþjálfun. Á næstunni ætlum við að fá hana til að svara nokkrum algengum spurningum...

Hvaða kviðæfingar er hægt að gera á meðgöngu og eftir fæðingu?

Einkaþjálfarinn Sigrún María Hákonardóttir hefur sérhæft sig í meðgöngu- og mömmuþjálfun. Á næstunni ætlum við að fá hana til að svara nokkrum algengum spurningum...