2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

#lífsreynsla

„Mín saga er ólík öllum öðrum“

Snædís Yrja Kristjánsdóttir fékk við fæðingu nafnið Snæbjörn Kristjánsson. Hún segist alltaf hafa vitað að hún hefði ekki fæðst í réttum líkama og þráði...

Lærði að verjast árásum hákarla og sjóræningja

María Anna Clausen hefur haft ástríðu fyrir veiði nánast síðan hún man eftir sér og þegar hún kynntist ástinni í lífi sínu, Ólafi Vigfússyni,...

„Þegja, þrauka, þola“

Dr. Sigrún Júlíusdóttir, prófessor emeritus í félagsráðgjöf við félagsráðgjafardeild Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands er meðal okkar virtustu fræðimanna. Hún hefur áratuga reynslu af barna- og...

Í þriggja ára baráttu við fordóma heilbrigðiskerfisins

Eva Ásrún Albertsdóttir hefur aldrei verið hrædd við að taka u-beygjur í lífinu, hefur starfað lengi sem ljósmóðir, verið þáttastjórnandi í útvarpi og sjónvarpi,...

Að alast upp við alkóhólisma brýtur niður sjálfsmyndina

„Ég var bara algjörlega búin að fá upp í kok af fullum mönnum," segir Kolbrún Baldursdóttir sem hefur lengi barist fyrir því að börn alkóhólista fái sálfræðiþjónustu á vegum borgarinnar,

Heppin ef hún næði fjörutíu og fimm ára aldri

Ana Markovic er með vefjagigt og liðagigt. Fyrir örfáum árum var hún svo illa haldin að hún gat ekki skorið sjálf matinn á disknum...

Alltaf tilbúin í einhverja ævintýramennsku

Chanel-drottninguna Grétu Boða þekkja margir, enda hefur hún í mörg ár kynnt vörur fyrirtækisins fyrir Íslendingum. En hún er einnig afbragðsknapi, reiðkennari, hárkollu- og...

Svakalegt að sjá hversu hrikaleg mannvonska er til

Leikkonan Sólveig Guðmundsdóttir ætlaði sér að verða læknir en eftir að hafa tekið þátt í Herranótt MR á menntaskólaárunum var ekki aftur snúið og...

„Hjartað geymdi sársaukann“

Friederike Berger er fædd og uppalin í Þýskalandi en hefur búið á Íslandi í nítján ár. Hún er meðal annars menntaður jógakennari og stofnaði...

Sjötti þáttur kominn í loftið – „Vonir byggðar á sandi“

Tíundi þáttur hlaðvarpsins Lífsreynslusögur Vikunnar er kominn í loftið. Í þættinum les Guðrún Óla Jónsdóttir, blaðamaður hjá Vikunni, upp lífsreynslusögur sem sendar hafa verið...

Neitaði að líta á sig sem sjúkling og endaði með því að yfirkeyra sig í vinnu

Sigurborg Íris Hólmgeirsdóttir hárgreiðslumeistari greindist með brjóstakrabbamein árið 2009 en neitaði að líta á sig sem sjúkling, endaði með því að yfirkeyra sig í...

„Neitaði að viðurkenna að ég væri ekki ósigrandi“

Sigurborg Íris Hólmgeirsdóttir hárgreiðslumeistari greindist með brjóstakrabbamein fyrir algjöra tilviljun. Hún neitaði að líta á sjálfa sig sem sjúkling og ætlaði að halda áfram...

„Opinbera sjálfa mig heilmikið“

Ein áhugaverðasta bók síðasta árs er án efa Óstýriláta mamma mín … og ég eftir Sæunni Kjartansdóttur. Þar rekur Sæunn sögu móður sinnar, Ástu...

Þriðji þáttur kominn í loftið – „Sjö metra ást“

Þriðji þáttur hlaðvarpsins Lífsreynslusögur Vikunnar er kominn í loftið. Í þættinum les Guðrún Óla Jónsdóttir, blaðamaður hjá Vikunni, upp lífsreynslusögur sem sendar hafa verið...

Annar þáttur kominn í loftið – „Einmanaleikinn leiddi mig í ógöngur“

Annar þáttur hlaðvarpsins Lífsreynslusögur Vikunnar er kominn í loftið. Í þættinum les Guðrún Óla Jónsdóttir, blaðamaður hjá Vikunni, upp lífsreynslusögur sem sendar hafa verið inn...

Ein eftirlifandi – „Ég er ekki heppin“

Árið 1972 hrapaði flugvél úr 33 þúsund feta hæð eftir að sprengja sprakk í farþegarými hennar. Ótrúlegt en satt en ein manneskja lifði flugslysið...

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum