#menning

„Besta bókin mín alltaf sú næsta“

Glæpasögum Ragnars Jónassonar hefur verið vel tekið og þær komið út víða um heim. Einn erlendi útgefand inn vildi skrifa nýjan endi við eina bók Ragnars, honum fannst svo leiðinlegt þegar aðalsögupersónan dó. Nýlega sendi Ragnar frá sér sína tíundu bók, svolítið draugalega spennusögu.

Auðvelt að gleyma sér í Íshúsi Hafnarfjarðar

Dyr Íshúss Hafnarfjarðar verða opnar almenningi um helgina. Þar mun ríkja notaleg jólastemning. Hægt verður að skoða vinnustofur hönnuða, listamanna og handverksfólks ásamt því að sötra kaffi og fræðast um jólakransagerð.

„Mamma er brjálæðislega góður sögumaður”

Drottningin á Júpíter er fyrsta skáldsaga Júlíu Margrétar Einarsdóttur en hún segist alltaf hafa vitað að hún myndi leggja skriftir fyrir sig, enda skáldablóðið...

Slímugur orðasnákur

Leikritið Tvískinnungur er sýnt um þessar mundir á Litla sviði Borgarleikhússins. Verkið er skrifað af Jóni Magnúsi Arnarssyni og lýsir persónulegri reynslu hans af heimi fíkniefna og eitraðra kynna.

Varpar ljósi á fæðingarþunglyndi

Rejúníon er nýtt íslenskt leikrit eftir Sóleyju Ómarsdóttur í framleiðslu Lakehouse. Verkið gerist í íslenskum samtíma og varpar ljósi á fæðingarþunglyndi, barneignir, sambönd og...

„Kemst þangað sem ég ætla mér“

Ragnheiður Ragnarsdóttir varð landsþekkt á Íslandi fyrir sundafrek sín, tók meðal annars í tvígang þátt í í keppni á Ólympíuleikum, en hún söðlaði um...

Dauði og dramtík hjá Verdi

Hrund Ósk er ung, íslensk ópersöngkona sem ætlar að takast á við dauðann í óperum Verdis í Salnum í Kópavogi laugardaginn 17. nóvember.

Tækifæri til að komast í nálægð við glæpasagnahöfunda

Glæpasagnahátíðin Iceland Noir hófst í gær í IÐNÓ en á henni koma yfir 60 höfundar saman í fjölbreyttri dagskrá sem stendur til sunnudags. Hátíðin er fyrir alla sem hafa áhuga á glæpasögum, að sögn rithöfundarins Óskars Guðmundssonar, formanns skipulagsnefndar Iceland Noir. Ásamt honum sjá rithöfundarnir Lilja Sigurðardóttir, Ragnar Jónasson og Yrsa Sigurðardóttir um skipulag hátíðarinnar.

Erfitt að brjótast inn í bransann

Birna Pétursdóttir fer með stórt hlutverk í söngleiknum Kabarett sem sýndur er um þessar mundir hjá Leikfélagi Akureyrar. Hún segir hlutverkið eiga vel við sig þó leiðin hafi í upphafi aldrei legið norður á land.

Ástin kviknaði á Airwaves

Þau Ísak Kári Kárason og Hekla Dögg Sveinbjarnardóttir eru miklir aðdáendur tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves enda kynntust þau á hátíðinni árið 2014. Þau segja einstakt...

Frumsýna nýtt „show“ á Íslandi

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hefst 7. nóvember og dagskráin er fjölbreytt. Íslenska hljómsveitin Hugar er ein þeirra fjölmörgu hljómsveita sem spila á hátíðinni en bandið...

„Leikhúsið þarf að sýna breidd mannlífsins”

Rósa Guðný Þórsdóttir er hluti af hópnum Leikhúslistakonur 50+. Hún segir það skjóta skökku við að þessi aldurshópur sé meirihluti áhorfenda en sjáist lítið á sviðinu.

„Margt af þessu hefur aldrei verið gert upp“

Rithöfundurinn Sólveig Jónsdóttir sendi nýlega frá sér bókina Heiður sem fjallar um fjölskyldu í Reykjavík sem sundrast þegar hinn norður-írski faðir yfirgefur eiginkonu og dóttur og tekur soninn með.

Ástarsaga tveggja raðmorðingja

Ný kvikmynd um hinn alræmda morðingja Axlar-Björn er vinnslu. Búi Baldvinsson hjá framleiðslufyrirtækinu Hero Produtions segir að hér sé á ferð alveg ný nálgun...

Einlæg og falleg Ronja

Margir hafa beðið með mikilli eftirvæntingu eftir fyrstu frumsýningu vetrarins en ræningjadóttirin Ronja hefur nú hreiðrað um sig á stóra sviði Þjóðleikhússins. Rétt eins og...

Fá konur fullnægingu?

Íris Stefanía Skúladóttir hóf nýverið MFA nám í sviðslistum við Listaháskóla Íslands eftir tæplega tveggja ára langt bataferli vegna kulnunar í starfi. Hún rannsakar nú...