Miðvikudagur 8. maí, 2024
3.8 C
Reykjavik

Póstdreifing segir upp 304 manns

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Póstdreifing hefur sagt upp öllum 304 blaðberum sínum, og taka uppsagnirnar gildi 1. ágúst. Fyrirtækið er í eigu Árvakurs, útgefanda Morgunblaðsins og Torgs, sem gefur út Fréttablaðið.

RÚV greinir frá.

Kristín Björk Einarsdóttir framkvæmdastjóri Póstdreifingar segir að um endurskipulagningu sé að ræða og flestir verði ráðnir aftur í breyttu vinnufyrirkomulagi. Blaðberarnir eru á aldrinum 15 ára og til áttræðisaldurs, og staða á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Auk þess að sinna útburði á Morgunblaðinu og Fréttablaðinu hefur Póstdreifing annast útburð ýmissa smærri blaða eins og bæjarblaða og auglýsingabæklinga.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -