Föstudagur 13. september, 2024
9.8 C
Reykjavik

Pierce Brosnan er búinn í tökum: „Takk Húsavík fyrir hlýjar móttökur“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Breski leikarinn Pierce Brosnan þakkar Húsvíkingum fyrir gestrisni þeirra og birtir mynd af bænum í nýjustu færslu sinni á Instagram.

Eins og fram hefur komið í fréttum hefur leikarinn verið staddur þar í tökum undanfarna daga ásamt Will Ferrell og Rachel McAdams á Eurovision kvikmynd Ferrell. Í myndinni fer Brosnan með hlutverk Erick Ericks­son­g, föður aðal­per­sónunnar og eins heitasta pipar­sveins Ís­lands.

„Tökudögum lokið í fal­legu Húsa­vík Ís­landi með Will Ferrell og Rachel M­cA­dams. Það var frá­bært að vera hluti af Euro­vision fjöl­skyldunni. Takk Húsa­vík fyrir hlýjar mótt­tökur.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -