Fylgstu með þegar nýjasti iPhone-síminn er afhjúpaður

Nýjasti iPhone-síminn verður kynntur til leiks í dag.

Aðdáendur Apple bíða nú margir spenntir eftir að nýjasti iPhone-síminn, iPhone 11, verði kynntur til leiks.

Síminn verður kynntur í höfuðstöðvum Apple í Bandaríkjunnum klukkan 17.00. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér fyrir neðan:

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is