Miðvikudagur 11. september, 2024
9.1 C
Reykjavik

Caddyshack-stjarnan Cindy Morgan er látin

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Leikkonan geðþekka Cindy Morgan er látin, 69 ára gömul.

Lögreglan í Palm Beach hefur greint frá þessu en sambýliskona Cindy Morgan hringdi á lögregluna þegar hún snéri heim úr fríi og fann skrýtna og sterka lykt úr herbergi leikkonunnar. Þegar lögreglan mætti á svæðið var ljóst að Morgan var látin en ekki grunur að brögð hafi verið í tafli. Málið er hins vegar ennþá til rannsóknar. Talið er að hún hafi látist milli jóla og nýárs.

Leikkonan er þekktust fyrir að leika leika á myndunum Tron og Caddyshack og þáttum á borð við CHiPs, Falcon Crest, Matlock og The Love Boat.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -