#mataræði

„Ættu að hugsa sinn gang alvarlega“

Einkaþjálfarinn Björn Þór Sigurbjörnsson segir allt eða ekkert-hugarfarið stórhættulegt, þar sem fólk ætli sér stóra hluti strax frá byrjun og taka mataræðið og hreyfinguna...

Kokkurinn sviptir hulunni af matarvenjum Elísabetar

Fyrrverandi kokkur bresku konungsfjölskyldunnar, Darren McGrady, heldur úti YouTube síðu þar sem hann m.a. sviptir hulunni af mataræði Elísabetar Bretlandsdrottningar og segir áhorfendum frá...

Bókin Grænkerakrásir hlaut eftirsótt Gourmand-verðlaun

Matreiðslubókin Grænkerakrásir Guðrúnar Sóleyjar: vegan uppskriftir fyrir mannúðleg matargöt eftir sælkerann og fjölmiðlakonuna Guðrúnu Sóleyju Gestsdóttur hlaut á dögunum hin eftirsóttu alþjóðlegu Gourmand-matreiðslubókaverðlaun í...

Gott mataræði hluti af árangrinum

Mataræði spilar stóran sess í lífi afreksíþróttafólks og í fyrsta tölublaði ársins hafði Gestgjafinn samband við fjóra flotta aðila sem eiga það sameiginlegt að...

Segir veganisma vera glæp gegn ostaaðdáendum

Bor­is John­son for­sæt­is­ráðherra Bret­lands segir veganisma vera glæp gegn ostaaðdáendum. John­son ræddi ýmis málefni í nýju viðtali við BBC Breakfast í vikunni, meðal annars...

Gómsætur veganréttur – Grísk kofta-spjót

Matarbloggarinn Steinunn Steinarsdóttir hefur verið vegan frá árinu 2016. Hún heldur úti síðunni A bite of Kindness. Steinunn gefur hér lesendum uppskriftir að girnilegum...

Spennandi grænmetis- og vegan-matreiðslubækur

Á undanförnum árum hafa komið út fjölmargar spennandi bækur helgaðar grænmeti og plöntufæði. Hér kemur listi yfir nokkrar grænmetis- og vegan-matreiðslubækur, sumar eru alveg...

Bara veganmatur á boðstólnum á Golden Globes

Golden Globes-verðlaunin verða afhent í 77. sinn í næstu viku. Í gær var greint frá því á Facebook-síðu Golden Globes að aðeins verður boðið...

Berum ábyrgð á eigin heilsu

Geir Gunnar Markússon hefur ákveðnar skoðanir varðandi næringarfræði og raunar heilbrigði almennt. Hann segir að Þín heilsa ehf. sé myndlíking á hlutafélagi (vinnu) sem...

Vegan-lífsstíll er ekkert meinlætalíf

Fólki sem aðhyllist vegan-lífsstíl fer fjölgandi á Íslandi. Í þeim hópi er Rannveig Rúna Guðmundsdóttir Saari rafvirki. Í byrjun var hún að leita að...

Grænkeri með húðflúr af slátursvíni: „Það er alveg hægt að breytast“

Ágúst Már Garðarsson, kokkur hjá verkfræðistofunni Eflu, ákvað að gerast grænkeri eftir að hann ásamt Sigurði Lofti Thorlacius, umhverfisverkfræðingi, hófu að mæla dýpt kolefnisspora...

Mesta áskorunin að yfirfæra kolvetnarétti yfir í ketólífsstíl

Aðalheiður Ásdís Boutaayacht er ein af stofnendum Facebook-hópsins LKL, stuðninghóps kvenna á lágkolvetnamatarræði. Verkefni hennar á árinu eru ótal mörg en þar á meðal...

„Oft talað um að líkaminn verði eins og „fat burning machine“ á ketó“

Ketó-mataræðið nýtur afar mikilla vinsælda á Íslandi núna og annar hver maður virðist vera að tala um ketó þessa dagana. Elísabet Ögn Jóhannsdóttir er...

Einkaþjálfari telur morgunmat vera ofmetinn

Að mati einkaþjálfarans David Higgins er morgunmatur ofmetinn. Í gegnum tíðina hafa ýmsir sérfræðingar lagt áherslu á að morgunmaturinn sé mikilvægasta máltíð dagsins. En ekki...

Fjölbreytt fæði úr jurtaríkinu

Áratugum saman hafa menn verið meðvitaðir um gildi þess að borða fjölbreyttan mat og velja holla fæðu. Auk þess er umhverfisvænna að framleiða matvörur...

Urðu vegan eftir að horfa á Cowspiracy

Fyrir þremur árum horfðu þau Þórdís Ólöf og Aron Gauti á heimildarmyndina Cowspiracy en í henni er fjallað um hvernig dýralandbúnaðurinn sé helsta orsök...

Grænkeri gefur góð ráð fyrir Veganúar

Í tilefni af Veganúar 2019 fengum við grænkerann Vigdísi Þórðardóttur til að gefa þeim sem ætla að taka þátt góð ráð. Hún segir fyrsta...

Lykilatriði í mataræði hlauparans

Sumarið er uppskerutími fyrir langhlaupara. Nánast um hverja helgi er hægt að skrá sig í hlaup, njóta útivistar, samveru og gleðinnar af að hlaupa....

Leiðir til að skera niður hitaeiningar

Með því að innbyrða fimm hundruð hitaeiningum minna á hverjum degi er hægt að léttast um hálft kíló á viku. Salat er ekki það sama...

Hinn fullkomni morgunmatur

Tillögur að hollum og góðum morgunmat.Chia-grautur Chia-fræ eru einstaklega næringarrík fæða en þau innihalda bæði nóg af kalki og pró­tíni og hafa oftar en ekki...

Skerum niður hitaeiningar

Hvernig er best að skera niður fjölda hitaeininga? Einfaldasta leiðin til að léttast er að skera niður hitaeiningar, það vita allir. Hins vegar eru ekki...

Megrun og meðganga fara ekki saman

Á meðgöngu getur hreinlega verið hættulegt fyrir konur að vera í megrun. Þá er heldur ekki tíminn til að hefja mikla líkamsrækt. Allir vita að...

Hvað felst í vegan-lífsstíl?

Á undanförnum árum hefur færst í vöxt að fólk velji grænmetisfæði, annað hvort eingöngu eða að mun stærri hluta mataræðis síns. Algengt er einnig að...

Orðrómur

Helgarviðtalið