#mataræði

Grænkeri með húðflúr af slátursvíni: „Það er alveg hægt að breytast“

Ágúst Már Garðarsson, kokkur hjá verkfræðistofunni Eflu, ákvað að gerast grænkeri eftir að hann ásamt Sigurði Lofti Thorlacius, umhverfisverkfræðingi, hófu að mæla dýpt kolefnisspora...

„Oft talað um að líkaminn verði eins og „fat burning machine“ á ketó“

Ketó-mataræðið nýtur afar mikilla vinsælda á Íslandi núna og annar hver maður virðist vera að tala um ketó þessa dagana. Elísabet Ögn Jóhannsdóttir er...

Leiðir til að skera niður hitaeiningar

Með því að innbyrða fimm hundruð hitaeiningum minna á hverjum degi er hægt að léttast um hálft kíló á viku. Salat er ekki það sama...

Skerum niður hitaeiningar

Hvernig er best að skera niður fjölda hitaeininga? Einfaldasta leiðin til að léttast er að skera niður hitaeiningar, það vita allir. Hins vegar eru ekki...

Megrun og meðganga fara ekki saman

Á meðgöngu getur hreinlega verið hættulegt fyrir konur að vera í megrun. Þá er heldur ekki tíminn til að hefja mikla líkamsrækt. Allir vita að...