#skólamál

Skólar undirbúi sig fyrir hertar aðgerðir í haust

Skólastjórnendur og fyrirtæki eiga að undirbúa sig fyrir hertari aðgerðir gegn Covid-19 í haust. Það er mat Víðis Reynissonar, yfirlögregluþjóns hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Háskól...

Bjartsýn á að samningar við kennara náist

Samningar leik- og grunnskólakennara hafa verið lausir frá því um mitt síðasta sumar og í gangi eru samningaviðræður við samninganefnd sveitarfélaganna með það að...

„Börnin okkar þola ekki meira, það er bara þannig“

Framhaldsskólakennarar hafa lokið samningum við hið opinbera og eru við það að ljúka samningum við einkareknu skólana. Samningar leik- og grunnskólakennara hafa verið lausir...

Mikilvægt að auka ekki kvíða nemenda

Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambands Íslands, fór yfir stöðuna í skólamálum á upplýsingafundi Almannavarna sem fram fór fyrr í dag.Benti hann á að fylgjast...

Talað tungum tveim

Höfundur / Skúli Helgason, borgarfulltrúi SamfylkingarinnarMikil umræða hefur skapast um tillögu meirihluta skóla- og frístundaráðs að stytta opnunartíma leikskóla í lok dags um hálftíma....

Strítt bæði af kennurum og nemendum

Íþróttamaðurinn Már Gunnarssonstefnir á Ólympíuleika fatlaðra í Tókýó í lok ágúst og æfir því í sex tíma á dag, auk þess að vera að...

Þrautseigja og kærleikur fara vel saman

Leikskólinn Hjalli varð þrjátíu ára þann 25. september síðastliðinn og það er í raun ótrúlegt að hugsa til þess að þrír áratugir séu liðnir...

Dulið ofbeldi

Lífsreynslusaga úr Vikunni Fyrir nokkrum árum var ég beðin að hjálpa 12 ára bróðurdóttur minni sem stríddi við mikla vanlíðan, ekki síst í skólanum. Eftir...

Stelpur dúxa

Athygli vekur nú þegar brautskráningum framhaldsskólanna er víðast hvar lokið þetta vorið er fjöldi stúlkna sem dúxa samanborið við pilta. Mannlíf tók saman upplýsingar...

Enginn skóli í Grímsey næsta vetur

Næsta vetur verður ekkert skólahald í Grímsey en það var nýlega samþykkt í Fræðsluráði Akureyrarbæjar. Fyrir liggur að sú ákvörðun verði endurskoðuð fyrir næsta...