#Fólk

Hafa áhyggjur af verslunarmannahelginni

Heilbrigðisráðherra fundaði nú síðdegis með almannavörnum, landlækni, sóttvarnalækni og ríkislögreglustjóra vegna kórónuveirusmita sem eru í samfélaginu. Tuttugu og fjórir eru í einangrun með staðfest...

Verslunarmanna-Helgi er framundan: Ingó tekur við

Tveir vinsælustu tónlistarmenn landsins, þeir Helgi Björns og Ingó veðurguð verða í beinni útsendingu í sjónvarpi Símans um verslunarmannahelgina.Helgi Björns verður með verslunarmannahelgarútgáfu af...

Lífið verður yndislegt á Sjálandi um verslunarmannahelgina

Um Verslunarannahelgina blæs veitingastaðurinn Sjáland í Garðabæ til nokkurskonar innihátíðar en eins og alþjóð veit þá hefur allt stórhátíðarhald verið blásið af vegna veirunnar...

Susan Sarandon selur glæsilegt heimili sitt

Sus­an Sar­andon leikkona hefur sett íbúð sína í Chelsa hverfinu í Manhattan í New York í Bandaríkjunum á sölu. Íbúðin hefur verið heimili leikkonunnar...

Íslenskt vatn í vinsælum erlendum sjónvarpsþáttum

Það er alltaf gaman að sjá þegar íslenskt er í öndvegi, hvort sem það eru einstaklingar eða vörur. Jón Ólafsson, eigandi Icelandic Glacial vatnsins,...

Tilslökunum á samkomubanni frestað

Ákveðið hefur verið að fresta þeim tilslökunum á samkomubanni sem áttu að taka gildi 4. ágúst um tvær vikur. Svandís Svarsdóttir segir í samtali...

Leiftur hins liðna væri titillinn á ævisögunni

„Ég fékk yndislegan tíma með fjölskyldunni í COVID-19,“ segir Hreimur Örn sem vinnur að nýrri plötu. „Ég hef verið að taka upp sólóplötu með...

Harpa og Guðmundur eignast tvíbura: „Litlu kraftaverkin okkar“

Harpa Káradóttir,  förðunarfræðingur og eigandi förðunarskólans Make-Up Studio,og Guðmundur Böðvar Guðjónsson, eignuðust eineggja tvíbura á fimmtudag, tvo stráka.„Og allt í einu eru þeir bara...

Í þriggja ára baráttu við fordóma heilbrigðiskerfisins

Eva Ásrún Albertsdóttir hefur aldrei verið hrædd við að taka u-beygjur í lífinu, hefur starfað lengi sem ljósmóðir, verið þáttastjórnandi í útvarpi og sjónvarpi,...

Eva Laufey gaf Steinda ráð fyrir maraþon

Steinþór Hróar Steinþórsson, Steindi, ætlar að hlaupa heilt marþon í Reykjavíkurmaraþoninu sem fer fram 22. ágúst.  Steindi gerði sér ferð upp á Akranes að heimsækja...

Margrét Lára og Einar Örn nýgift

Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrum knattspyrnukona, og Einar Örn Guðmundsson, sjúkraþjálfari, giftu sig um helgina. Hjónin eiga saman tvö börn.Brúðkaupið fór fram í Vestmannaeyjum og...

Olivia de Havilland látin

Olivia de Havilland leikkona er látin, 104 ára að aldri. De Havilland var ein af goðsögnum Hollywood, hún hlaut tvenn Óskarsverðlaun á ferli sínum...

Dóra Júlía dj-ar undir berum himni

Dóra Júlía, einn vinsælasti plötusnúður landsins, verður með „lunch beat“ undir berum himni í hádeginu í dag á Bernhöftstorfunni við Lækjartorg. Dóra Júlía byrjar...

Helgi bað Heiðu: „Ég greip tækifærið og bað hennar“

Heiða Ólafs söngkona og Helgi Páll Helgason doktor í tölvunarfræði eru trúlofuð, en Helgi bað sinnar heittelskuðu um helgina.Parið kynntist í haust í gegnum...

Lína Birgitta og Gummi flutt saman: „Gummi minn er algjört gull“

Parið Lína Birgitta Sigurðardóttir, athafnakona, og Guðmundur Birkir Pálmason, kírópraktor, eru flutt inn saman.Lína Birgitta greinir frá á Instagram og segir að nú sé...

Sunneva birtir loksins mynd af sér með kærastanum

Sunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna og Benedikt Bjarnason, sem starfar í Vodafone hafa verið par síðan síðasta haust.Parið sem er með glæsilegri pörum landsins hefur þó...

Sjötíu prósent fólks forðast faðmlög og kossa

Sjötíu prósent þeirra sem tóku þátt í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup, þar sem spurt var um viðhorf fólks til áhrifa COVID-19, segjast forðast faðmlög og...

Kanye biður Kim opinberlega afsökunar

Kanye West, tónlistarmaður, forsetaframbjóðandi og fleira, hefur beðið eiginkonu sínu, Kim Kardashian, opinberlega afsökunar.Lýtur afsökunin að ummælum sem West lét falla opinberlega um einkamál...

Tómas um Ömmu Hófí: „Meiri fyndni óskast“

„Þrátt fyrir að ýmislegt sé gott í Hófí er afraksturinn plagaður af því að sóa fínum möguleikum efniviðarins og góðri kemistríu aðalleikaranna. Það er...

Act alone haldið í sautjánda sinn

Elsta leiklistarhátíð landsins, Act alone, verður haldin dagana 6. til 8. ágúst á Suðureyri við Súgandafjörð. Þetta er sautjánda árið í röð sem hátíðin...

Regis Philbin látinn

Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Regis Philbin er látinn, 88 ára að aldri.Philbin á að baka 60 ára feril sem þáttastjórnandi, kynnir, leikari og söngvari  og var...

Þrír skiptu með sér bónusvinningi

Enginn var með allar fimm tölur réttar í lottóútdrætti í gærkvöldi og verður potturinn því þrefaldur í næstu viku. Þrír miðahafar skiptu með sér...

Halda opið svið í 50. sinn

Í kvöld heldur hljómsveitin ¾ opið svið í 50. sinn á veitingastaðnum Fish House í Grindavík.Hljómsveitin er skipuð upphafsmanninum Halldóri Lárussyni á trommur,...