#Fólk

Heimir og Sandra nýtt par

Heimir Eyvindarson og Sandra Sigurðardóttir eru nýtt par, skráðu þau sig í samband á samfélagsmiðlum í gær við hamingjuóskir vina þeirra.Bæði eru kennarar við grunnskólann...

Leynist leyndarmálið að hamingju íslendinga í laugunum?

Íslendingar og ást þeirra á sundlaugum og heitum pottum var umfjöllunarefni á BBC á fimmtudag. Eins og kemur fram í umfjöllunni þá er landið...

Aron fimmti launahæsti í heimi

Aron Pálmarsson handboltamaður er einn af tekjuhæstu handboltamönnum heims, hann er sá launahæsti íslenskra leikmanna og launahæstur í liði Barcelona.Danski íþróttafréttamiðillinn Bold tók saman...

Peysa er fyrsta myndbandið af nýrri plötu Taylor Swift

Í gær kom út áttunda stúdíóplata Taylor Swift, og jafnframt fyrsta myndband og lag plötunnar, Cardigan eða peysa. Lagið er eitt 16 laga plötunnar,...

Blær og Guðmundur nefna soninn

Leikaraparið Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Guðmundur Felixson gáfu syni sínum nafn í gær, Arnaldur Snær Guðmundsson.   Nafnagjöfin fór fram á heimili föðurs Guðmundar, Felix Bergssonar...

Splunkunýtt lag frá Arnari Dór

Arnar Dór Hannesson söngvari gaf nýlega út lagið Carolyn. Gunnar Ingi Guðmundsson samdi lagið og Erin Brassfield textann.  Arnar Dór vakti fyrst athygli þegar hann...

Brotist inn á heimili Ellen

Brotist var inn á heimili Ellen DeGeneres, spjallþáttastjórnanda, og Portia de Rossi, leikkonu í Montecito í Bandaríkjunum 4. júlí. Samkvæmt lögregluskýrslu var verðmætum skartgripum...

Brynja vildi ekki vera fulla frænkan

„Það var ekkert sem kom upp. Ég ákvað að taka þessa ákvörðun, ég hafði ekki áhuga á að vera lengur fulla frænkan,“ sagði Brynja...

Kvikmynd Clooney fékk hæstu endurgreiðsluna

Kvikmyndin The Midnight Sky sem George Clooney leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í fékk hæstu endurgreiðslu úr ríkissjóði það sem af er þessu ári, alls...

Mikill viðbúnaður við Kleifarvatn í dag: Dreng rak út á vatnið

Mikill viðbúnaður var seinni partinn í dag þegar drengur lenti í vandræðum á Kleifarvatni. Rak drenginn út á vatnið á uppblásnu rekaldi.Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík,...

Taylor Swift gefur út nýja plötu alveg óvænt

Taylor Swift tónlistarkona tilkynnti á samfélagsmiðlum í dag að ný plata kæmi út á miðnætti í Bandaríkjunum (fjögur í nótt að íslenskum tíma).  Platan er...

Yfirlýsing ríkislögreglustjóra vegna ummæla um „skattborgara“

Embætti ríkislögreglustjóra hefur sent frá sér tilkynningu um samskipti konu við neyðarlínuna. Hringdi konan og óskaði eftir aðstoð vegna karlmanns sem hún og unnusti...

Skrifa saman handrit að sjónvarpsþáttum um slúðurmiðla

Rithöfundarnir Irvine Welsh, höfundur Trainspotting, og Bret Easton Ellis, höfundur American Psycho, eru nú í samningaviðræðum við Burning Wheel Productions um að skrifa í sameiningu...

Viðkvæmir hópar styrktir um 25 milljónir

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur úthlutað samtals 25 milljónum króna í styrki sem ætlaðir eru félagasamtökum sem styðja við viðkvæma hópa í...

Fyrrverandi eiginkona Elton Johns krefst bóta vegna ævisögu hans

Renate Blauel, fyrrverandi eiginkona söngvarans Elton Johns, hefur stefnt honum fyrir að tala um hjónaband þeirra í ævisögu sinni og krefst þriggja milljóna punda,...

Nördar bæta samfélagið

Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í faraldsfræði við læknadeild Háskóla Íslands, hefur lengi unnið að rannsóknum á þeim áhrifum sem áföll hafa á andlega- og...

Kristbjörg um meðgönguna: „Þetta er líklega síðasta barnið sem við munum eiga til að fullkomna fjölskyldu okkar“

Kristjbjörg Jónasdóttir, einkaþjálfari, á von á sínu þriðja barni, með eiginmanni sínum, Aroni Einari Gunnarssyni, fótboltamanni og fyrirliða íslenska landsliðsins.  Kristbjörg heldur úti vinsælum aðgangi...

Netflix gerir mynd eftir bók Iain bróður Elizu Reid

Kvikmyndin I'm Thinking of Ending Things sem byggir á samnefndri skáldsögu eftir Iain Reid, bróður Elizu Reid forsetafrúar, verður frumsýnd á Netflix þann 4. september næstkomandi....

Biggi lögga og Stefanie nýtt par

Birgir Örn Guðjónsson og Stefanie Esther Egilsdóttir eru nýtt par.  Birgir Örn er best þekktur sem Biggi lögga, og útskrifaðist hann úr nútímafræði frá Háskólanum...

Einar heldur Stóru fimmaurabrandaragönguna

Þriðjudaginn 28. júlí fer sérstök ganga fram í miðborg Reykjavíkur, Stóra fimmaurabrandaragangan. Gangan hefst á Hlemmi kl. 18 verður þá genginn hringur um miðborgina...

Konan fundin heil á húfi

Stúlkan sem lögreglan á Norðurlandi eystra lýsti eftir í gærkveldi, Ílóna Steinunn, er komin fram heilu og höldnu.Lögreglan þakkar þeim viðbragðsaðilum sem komu að...

Fanndís og Eyjólfur eiga von á barni

Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Vals í knattspyrnu og í landsliði kvenna, og Eyjólfur Héðinsson leikmaður Stjörnunnar í knattspyrnu og fyrrum landsliðsmaður, eiga von á barni.  Fanndís...

Ágúst Ólaf­ur og Jóhanna Bryndís nýtt par

Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, og Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir, tannlæknir og formaður Tannlæknafélags Íslands, eru nýtt par.  Ágúst Ólafur birti fyrr í dag mynd af...

Hrönn nýr forstjóri MAST

Kristján Þór Júlíus­son, sjávar­út­vegs- og land­búnaðar­ráð­herra, skipaði Hrönn Jörunds­dóttur í em­bætti for­stjóra Mat­væla­stofnunar (MAST) í gær, hefur hún störf 1. ágúst.Átján um­sóknir bárust um...

Uppfært: Fundin heil á húfi

Lögreglan á Norðurlandi eystra lýsir eftir A, 30 ára, til heimilis á Akureyri.Lýsing fjarlægð við uppfærslu.Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir A, eða...

Forsaga Grease í vinnslu hjá Paramount

Kvikmyndaverið Paramount vinnur nú að gerð myndarinnar Summer Lovin’ þar sem rakin verður forsaga atburðanna í hinni goðsagnakenndu kvikmynd Grease. Summer Lovin’ verður einnig...

Tobba Marinós svarar fyrrum eiganda DV og segist stolt af starfinu

Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður, segir Tobbu Marinósdóttur, ritstjóra DV, ekki vera starfi sínu vaxin. Í samtali við Mannlíf segist Tobba nú ekki gefa mikið...