#Matur
Mjólkurlítrinn dýrari en bensínlítrinn
Mjólk, rjómi, skyr og ostur hækkaði í verði um 4,28 prósent þann 1. júní. Smjör hækkaði þó enn meira eða um 12 prósent. Verðlagsnefnd...
Vilt þú vera á neytendalista Matís? Þátttakendur óskast
Rannsóknir á vegum Matís eru margvíslegar en tengjast þó flestar matvælum. Nú óskar Matís eftir þátttakendum sem áhuga hafa á að efla matvælarannsóknir á...
Hressandi matur
Allir þekkja hvernig löngun í ýmis konar óhollustu kviknar þegar þeir eru leiðir eða stressaðir. Góðu fréttirnar eru þær að nóg er til af...
Kvöldmaturinn klár – kúrbítsbaka með sítrónu og basilíku
Bökur eru frábær matur sem gaman er að borða. Látið ímyndunaraflið ráða því auðvelt er að nota ýmis hráefni í fyllinguna. Gæta þarf að...
Burro og Pablo disco bar komnir í sölu
Veitingastaðurinn Burro og barinn Pablo diskóbar, sem er hæð ofar, eru komnir í sölu, en staðirnir eru í eign sömu aðila.Endurbygging staðanna stendur nú...
Múffur eru fullkomið nesti
Múffur eru handhægar og þægilegar í nestisboxið og eru einstaklega fljótlegar og einfaldar í bakstri, tekur varla meira en 30-40 mínútur. Það er því...
Fiskmarkaðurinn flytur inn á Grillmarkaðinn
Fiskmarkaðurinn og Grillmarkaðurinn sameina krafta sína og Fiskmarkaðurinn flytur inn á Grillmarkaðinn.Breytingarnar eru tilkynntar á Facebook-síðu Fiskmarkaðarins, en veitingastaðirinn eru báðir í eigu Hrefnu...
Keiluhöllin og Shake&Pizza opna með svæðaskiptingu
Þann 4. maí geta keiluáhugamenn og keiluíþróttamenn tekið gleði sína á ný þegar „kúlan fer aftur að rúlla.“ Keiluhöllinni verður skipt niður í fjögur...
Jarðskjálftabirgðir
Eftir / Nönnu Rögnvaldardóttur matreiðslubókahöfund
Fyrir fjöldamörgum árum, þegar börnin mín bjuggu ennþá heima, voru þau einhverntíma að velta fyrir sér dálitlum lager af niðursuðudósum...
500 milljónir í að styrkja spennandi matvælaframleiðslu
Unnið er að því að setja á fór Matvælasjóð til að efla nýsköpun og þróun í innlendri matvælaframleiðslu. 500 milljónum króna verður varið til...
Sakar Gleðipinna um „gróft ásetningsbrot“ með heimsendingarþjónustu sinni
Hver er ábyrgð veitingastaða sem bera smit COVID-19 sjúkdómsins á milli húsa með heimsendum mat? Ævar Ingi Pálsson pípulagningarmeistari varpar þessari spurningu fram í...
Sendi vinunum matarknús – „Ég á mjög erfitt með þetta knús- og kossaleysi“
Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir segist sakna þess ógurlega að geta ekki knúsað vini sína þessar vikurnar. Til þess að sýna þeim væntumþykju sína og...
Minni skyndibiti á meðan faraldurinn gengur yfir
Rúmlega helmingur svarenda í könnun MMR segir viðskipti sín við skyndibitastaði og aðra veitingastaði hafa minnkað í kjölfar útbreiðslu COVID-19. Könnunin var gerð dagana...
Meistarakokkarnir mæta heim til þín – Fylgstu með í beinni
Á Íslandi eru ótal góðir veitingastaðir sem hafa fengið frábæra dóma í fjölmiðlum um víða veröld, en á bak við hvern veitingastað standa vaktina...
Æðislegar tartalettur með aspas og sveppum sem allir verða að prófa
Margir eiga góðar minningar um tartalettur úr æsku en þær voru vinsælar í veislur á síðustu öld. Margir tengja þær líka afgöngum enda eru...
SS vildi ekki selja grænkerum sinnep
Eigendur veganstaðarins Jömm segja frá því í færslu á Facebook-síðu Jömm að SS hafi neitað að selja þeim sinnep. Með færslunni fylgir skjáskot af...
Straujar þú kortin fyrir ruslatunnuna?
Nútímafólk virðist haldið margvíslegri söfnunaráráttu. Eitt af því sem það safnar er matur í skápana sína. Afleiðingin af því er að margt fólk hendir...
Málmbiti fannst í grænmetislasagna
Matvælastofnun varar við neyslu á Amy's Kitchen grænmetislasagna vegna aðskotahlutar, málmbita nánar tiltekið, sem fannst í vörunni. Fyrirtækið Einstök matvæli ehf. hefur innkallað vöruna...
Segir meðalveginn bestan: „Allar öfgar geta verið vafasamar“
Linda Hilmarsdóttir hefur rekið heilsuræktarstöðina Hress í Hafnarfirði ásamt eiginmanni sínum um árabil og þar vinnur öll fjölskyldan. Hún segir ánægjulegustu stundirnar þeirra vera...
Ostatortilla með kjúklingi og steiktu rósakáli
Ljúffengur réttur sem fellur inn í ketó-mataræðið.Ostatortilla með kjúklingi og steiktu rósakáli
fyrir 2-33 msk. beikonkurl eða 3 sneiðar
beikon
1 dl grænar ólífur, saxaðar,
1 tsk. chili-flögur
1...
Kökur í klósettpappírsformi í boði
Sætar syndir voru ekki lengi að taka við sér eftir fréttir um hamstur Íslendinga, sem og annarra jarðarbúa, á salernispappír, og gera köku í...
Páskalambið varð að kolamola
Sjónvarpsþættirnir Mannlíf, samstarfsverkefni man.is, Mannlífs, tímarita Birtíngs og Sagafilm, eru komnir inn á Sjónvarp Símans Premium og fara í línulega dagskrá 23. mars. Stjórnandi...
Gleðipinnar og Hreyfill snúa bökum saman!
Hreyfill færir þér matinn frá veitingastöðum GleðipinnaFrítt ef pantað er fyrir 6900 kr. eða meira, annars 1500 kr. heimsendingargjald.Gleðipinnar og Hreyfill hafa ákveðið að...
Matarbakkar sem vekja lukku
Fyrirtæki í Garðabæ, Kópavogi og Hafnarfirði geta nú pantað ljúffenga matarbakka frá Mathúsi Garðabæjar alla daga vikunnar. Fjölbreyttir réttir eru í boði.
Mathús Garðabæjar vinnur...
Mynd dagsins: Íslenskur pylsustaður auglýsir lækningu við COVID-19
Reykjavík Street Dog pylsusstaðurinn á Skólavörðustíg auglýsir nú lækningu við COVID-19 kórónaveikinni með spjaldi út á götu:
„The hot dog that cured covid 19 as...
Hlöllabátar gefa heilbrigðisstarfsfólki fría báta
Hlöllabátar hafa nú ákveðið að létta undir með heilbrigðisstarfsfólki sem standa nú í ströngu í sínum störfum. Allir heilbrigðisstarfsmönnum fá frían Hlöllabát gegn framvísun...
Laddinn – heiðurshamborgari allra landsmanna
„Laddi er þjóðareign. Við eigum Ladda og Laddi á okkur. Goðsögn, grínari, gleðigjafi og gullbarki. Við erum himinlifandi yfir þessu samstarfi og þakklát fyrir...
Brjálæðislega bragðgóðir borgarar
Fátt er betra en að laga sína eigin hamborgara því þeir verða svo miklu betri. Þessir eru fullkomnir í veisluna.
Þessir hamborgarar eru litlir, u.þ.b....
Eva Laufey með „pizzupoppöpp“ á Shake&Pizza
Það þarf vart að kynna ástríðukokkinn Evu Laufeyju Kjaran, en hún hefur deilt uppskriftum sínum og aðferðum í gegnum árin á bloggsíðu sinni, í...
Næring barna – gott að hafa í huga
Ráðlagt er að borða fimm skammta af grænmeti og ávöxtum á dag eða minnst 500 g samtals. Velja gjarnan gróft grænmeti eins og t.d....
Orðrómur
Reynir Traustason
Þingmaður og grjótharður fjallabóndi berjast
Reynir Traustason
Rósa vill leggja Guðmund Andra
Reynir Traustason
„Bjánalegar árásir“ á Loga
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir