#efnahagsmál

Starfsmaður Samherja hefur eltihrellt Helga Seljan mánuðum saman: „Sjáumst fljótt“

Jón Óttar Ólafsson, starfsmaður Samherja og fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður, er sagður hafa áreitt Helga Seljan mánuðum saman eða allt frá því umfjöllun Kveiks og Stundarinnar...

Óvissa uppi um framtíð skemmtistaðarins B5

Rekstur skemmtistaðarins B5 í Bankastræti 5 hangir á bláþræði vegna ástandsins sem hefur skapast í kórónuveirufaraldrinum. Veitingamennirnir Þórhallur Viðarsson og Þórður Ágústsson segja frá þessu í samtali við...

Leigubílstjórar vilja bætur

„Það eru allar skoðanir á því að leigubílstjórar séu sniðgengnir þegar kemur að bótaúrræðum stjórnvalda. Við leigubílstjórar erum ekki reiðir en upplifum svolitla mismunun,...

Ekki ætlunin að vel stæð fyrirtæki myndu nýta úrræðið

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að lögum um svokallaða hlutabótaleið ríkisstjórnarinnar verði breytt í ljósi þess að vel stæð fyrirtæki hafa nýtt leiðina á móti...

Icelandair segir upp 2.000 manns

Icelandair Group tilkynnti í Kauphöll nú fyrir stundu um yfirgripsmiklar aðgerðir hjá félaginu sem taka gildi um mánaðamótin. Aðgerðirnar fela í sér uppsagnir starfsfólks...

Björgunarpakki 3 á morgun

ORÐRÓMURHermt er að á morgun muni ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur kynna Björgunarpakka 3 sem að þessu sinni er tileinkaður ferðaþjónustunni. Ríkisstjórnin hefur verið gagnrýnd harðlega...

Segir nálgun stjórnvalda vera „undarlega“ þar sem fókus er settur á fyrirtæki frekar en fólk

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir nálgun stjórnvalda í kringum mótun aðgerðapakka vegna efnahagsáhrifa kórónuveirufaraldursins vera „dálítið undarlega“. Að hans mati eru fyrirtækin sett...

„Þetta eru ömurlegar aðstæður“

„Við erum búin að leggja stærstum hluta okkar flota,“ segir Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða, í samtali við Mannlíf. Hann segir að fáeinar ferðir hafi...

Rúturnar teknar af númerum: „Þetta er mikið áfall“

Gray Line ætlar ekki að segja upp starfsfólki. Stjórnarformaður fyrirtækisins er ánægður með útspil stjórnvalda. Umsvif fyrirtækisins hafa dregist saman um 99% og hópferðabílarnir...

Flugleiðir til Íslands gætu lokast

Utanríkisráðherra hvetur Íslendinga, sem eru staddir erlendis, að huga að heimkomu sem allra fyrst, hafi þeir það í hyggju á annað borð, því sá...

Slaka enn frekar á taumhaldi og lækka vexti í 1,75%

Seðlabanki Íslands hefur birt niðurstöður nýlegra funda peningastefnunefndar og fjármálastöðugleikanefndar en eins og Mannlíf greindi frá fyrr í mánuðinum hefur Seðlabanki Íslands undirbúið stóran...

„Óvissan er mikil“

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, fjár­mála- og efna­hags­ráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðherra, kynntu rétt í þessu áætlanir ríkisstjórnarinnar til að bregðast við þeim áhrifum...

Innrás eða útrás?

Í nýjasta tölublaði Mannlífs er fjallað um stöðu Arion banka og íslenskra bankakerfið í fréttaskýringu Kjarnans. Viðmælendur Kjarnans á fjármálamarkaði sögðu umræðu um íslenska bankakerfið...

Theódóra furðar sig á viðbrögðum Guðmundar Gísla: „Mér finnst þessi dómur alvarlegur“

Bæjarfulltrúi BF og Viðreisnar í Kópavogi segir dóminn gegn Guðmundi Gísla Geirdal, bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í bæjarfélaginu, mjög alvarlegan.„Mér finnst þessi dómur bara alvarlegur og...

Samherjamálið: Sexmenningarnir fyrir dómara á morgun

Namibíska dagblaðið The Namibian greinir frá því að sexmenningarnir, sem voru handteknir vegna Samherjamálsins í gær, hafi verið leiddir fyrir dómara í morgun. Fór...

Samherjamenn ráða sér lögmenn

Minnst fjórir forystumenn Samherja hafa ráðið lögmenn til að undirbúa varnir vegna ásakana á hendur fyrirtækinu um mútubrot og skattaundanskot.  Fréttablaðið hefur heimilidir fyrir þessu...

Verið að rannsaka Samherja í þremur löndum

Frá því að ljósi var varpað á athæfi Samherja í Namibíu í umfjöllun Stundarinnar og Kveiks hefur ansi margt gerst. Greint hefur verið frá...

Samherjamálið: Bankareikningar mútuþega í Namibíu frystir

Bankareikningar tveggja svokallaðra hákarla í Naibíu hafa verið frystir vegna rannsóknar á meintri mútuþægni þeirra í Samherjamálinu.  Kemur þetta fram í The Namibian, en Kjarninn...

Bókin „Ekkert að fela“ um Samherjamálið kemur út í dag

Bókin Ekkert að fela – Á slóð Samherja í Afríku eftir Aðalstein Kjartansson, Helga Seljan og Stefán Aðalstein Drengsson kemur út í dag á...

Rannsókn fjárfestingarleiðarinnar gæti náð yfir Samherja

Í vikunni var greint frá því að þrír stjórnmálaflokkar hefðu lagt fram þingsályktunartillögu um að skipuð verði sérstök þriggja manna rannsóknarnefnd Alþingis sem á...

Gunnar Bragi gagnrýnir stríðsfyrirsagnir fjölmiðla: „Athygliskeppnin er eins og aurskriða sem engu eirir“

Gunnar Bragi Sveins­son, vara­for­maður Mið­flokks­ins, segist hugsa til starfsmanna Samherja ­sem horfi nú á stríðs­fyr­ir­sagnir um fyr­ir­tækið og stjórn­endur þess í fjölmiðlum. Hann gagnrýnir...

„Þessi frétt er algjörlega röng“

Í tilkynningu frá Síldarvinnslunni hf segir að fréttir um að framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar hafði beðið Samherja um ráð til að blekkja út veiðiheinildir séu byggðar...

Gagnrýnir að SA hafi ekki tjáð sig um Samherjamálið: „Munur á að græða peninga og vera gráðugur“

Mar­grét Krist­­manns­dótt­ir, fram­­kvæmda­­stjóri P­faff og fyrr­ver­andi vara­for­maður Sam­taka atvinnu­lífs­ins (SA) segir að Sam­herj­a­málið láti við­skipta­lífið í heild sinni líta illa út.Margrét vill að samtökin stígi fram...

Samherji opinberaður

Sjávarútvegsrisinn Samherji er eitt stærsta og áhrifamesta fyrirtæki á Íslandi. Fyrirtækið teygir anga sína víða og stjórnendur þess hafa ekki farið leynt með vilja...

Orðrómur