#albumm

Hlustunarpartí í dag

Skepna fagnar útgáfu plötunnar Dagar Heiftar og Heimsku í Lucky Records í dag, laugardaginn 1. júní klukkan 16. Platan verður látin rúlla á staðnum og...

„Það voru allir í hljómsveit, fannst manni“

Myndbönd og upptökur með hljómsveitinni Vínyl sem naut mikilla vinsælda á Íslandi á  tíunda áratug síðustu aldar, hafa aftur litið dagsins ljós en sumt...

Sumarstemmning í boði Babies-flokksins

Piltarnir síkátu í Babies-flokknum slá upp Sumarsömbu á Húrra í kvöld, föstudag 31. maí. Gleði, glys, glimmer og glaumur. Talið í fyrsta lag upp úr...

Eldheitir og sveittir tónleikar Dimmu

Hljómsveitin Dimma hefur verið óstöðvandi undanfarið og rennir í eina eldheita og sveitta standandi tónleika í Hard Rock-kjallaranum í kvöld, föstudaginn 31. maí Dimmu þarf...

Tók mixið upp í fjárhúsi

Hilmar Þór Árnason hefur verið viðloðinn íslensku tónlistarsenuna svo árum skiptir en í dag gengur hann undir nafninu Street Preacher. Snemma á tíunda áratugnum var...

Dikta lítur yfir farinn veg

Dikta var að senda frá sér nýtt lag og heldur stórtónleika 16. júní í Eldborg, Hörpu í tilefni af 20 ára afmæli sveitarinnar og...

„Eftir að ég flutti til Berlínar opnuðust augu mín“

Tónlistarkonan Rokky sendi nýverið frá sér smáskífuna deux. Það er bandaríska fyrirtækið +1 sem gefur smáskífuna út en fyrirtækið er með listamenn eins og...

Ferskt og taktfast rokk

Hljómsveitin Ottoman brýst fram á rokksenu landsins með látum, með útgáfu lagsins Perfect Way to Go.Óhætt er að segja að sveitin sói engum tíma...

Bestu lög Radiohead verða flutt

Bestu lög Radiohead verða flutt á tvennum tónleikum í Reykjavík og á Akureyri í kvöld og annað kvöld, föstudaginn 24. og laugadaginn 25. maí. Einvalalið...

Fékk upp í kok á kjaftæðinu

Frá barnsaldri kom ekki annað til greina hjá Steinunni Camillu Stones en að verða forseti, norn eða listakona. „Mér var bent á að ég...

ADHD-útgáfutónleikar í Hörpu

Hljómsveitin ADHD, sem hefur nú starfað í ellefu ár, gaf á dögunum út sína sjöundu plötu og mun af því tilefni halda útgáfutónleika í...

Bagdad Brothers kveðja klakann

Hljómsveitin Bagdad Brothers heldur tónleika í kvöld. Hljómsveitin Bagdad Brothers ætla að leggja af stað í tónleikaferðalag um Bandaríkin en áður en af því verður...

Margir dagar af einsemd og ástarsorg

Fyrsta plata bandaríska tónlistarmannsins Tōth er nú komin út á vegum bandarísku/íslensku útgáfunnar figureight. Platan varð til vegna ástarsorgar. Tōth er listamannsnafn Alex Toth, sem...

Smullu saman á sameiginlegum vinnustað

Velvet Villain voru að senda frá sér sitt fyrsta lag, Here Comes The Rain, ásamt tónlistarmyndbandi. Velvet Villain er glænýr rokkdúett skipaður þeim Jóni Gauta...

Dansið eða deyið

Hatari heldur tónleika í Gamla bíói á fimmtudaginn. Hatari fagnar hruni siðmenningarinnar eftir eldskírn á altari evrópskra sjónvarpsstöðva. Sveitin ætla að selja sál sína enn...

Svala sendir frá sér nýtt lag

Svala var að senda frá sér lagið „Trinity” en Unsteinn ljáir laginu einnig rödd sína. Trinity er draumkennt popplag samið af Svölu, Einari Egils, Loga...

Partí-karíókí með Þórunn Antoníu & DJ Dóru Júlíu!

Þórunn Antonía og DJ Dóra halda uppi sannkallaðri partí-karókístemningu á Sæta Svíninu öll miðvikudagskvöld. Hingað til hefur gleðin skinið úr hverju andliti og hægt...

Fagna tvítugsafmælinu með plötuútgáfu

GDMA er rapp/söng-dúó sem saman stendur af tveimur bestu vinum frá Selfossi, þeim Degi Snæ Elíssyni og Gabríel Werner Guðmundssyni. Kapparnir hafa gefið út...

Hátíðni – Safer Space Workshop í Hrútafirði

Þann 21. maí nk. stendur plötuútgáfan post-dreifing fyrir nokkrum stuttum námskeiðum sem koma til með að geta nýst sjálfboðaliðum á tónlistarhátíðinni Hátíðini sem fer...

Heyrst hefur að Björk og Of Monsters and Men séu að vinna saman

Í fréttum vikunnar fer Börkur (Ásgeir Börkur Ásgeirsson) yfir það helsta sem var að gerast í íslenskri tónlist og menningu í vikunni sem leið....

Óskar þess stundum að vera í þægilegri innivinnu

Tónlistarmaðurinn og frumkvöðullinn Svavar Pétur Eysteinsson eða Prins Póló hefur alltaf nóg fyrir stafni. Sumar í Havarí er á næsta leiti ásamt tveimur ólíkum...

Kósí tónar úr smiðju Bríetar

Í kvöld, föstudaginn 17. maí, verða sannkallaðir kósí tónleikar á Cafe Flóru þar sem Bríet ásamt vel völdum aðilum munu koma fram og spila...

Ekki láta hvers kyns andstreymi buga þig

Hljómsveitin Skepna var að senda frá sér lagið Láttu ekki Helvítin ná þér. Lagið er fyrsta smáskífan af annarri plötu sveitarinnar, Dagar heiftar og...

Dans, flugeldar og teknó í nýju myndbandi GusGus

Hljómsveitin GusGus var að senda frá sér myndband við lagið „Fireworks“. Á síðasta ári sendi sveitin frá sér plötuna Lies are more flexible sem hefur...

Kolefnisspor íslenska tónlistargeirans leiðrétt

Laugardaginn 11. maí stóð ÚTÓN (Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar) fyrir trjáplöntunarferð að Hekluskógum undir því yfirskini að leiðrétta kolefnisspor sitt og íslenska tónlistargeirans sem er...