2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Pallíettur í aðalhlutverki á Critics’ Choice

Critics’ Choice verðlaunahátíðin fór fram í nótt. Glamúrinn var við völd á hátíðinni og pallíettur voru áberandi á rauða dreglinum.

Leikkonan Anne Hathaway var ein þeirra sem klæddist pallíettukjól. Sá er gylltur úr smiðju Atelier Versace.

Anne Hathaway. Mynd / EPA

Leikkonan Kate Beckinsale klæðddist einnig glamúrkjól skreyttum pallíettum. Hönnuðurinn Julien Macdonald á heiðurinn af honum.

AUGLÝSING


Kate Beckinsale.Mynd/EPA

Þá var Charlize Theron einnig smart í pallíettukjól. Kjóllinn hennar er frá tískuhús Céline. Hún klæddist svo svörtum blazer-jakka yfir kjólnum sem kom vel út.

Charlize Theron var smart. Mynd / EPA

Myndir / EPA

Lestu meira

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum