Fréttir

Fréttatengt efni á mannlif.is

Stelpur dúxa

Athygli vekur nú þegar brautskráningum framhaldsskólanna er víðast hvar lokið þetta vorið er fjöldi stúlkna sem dúxa samanborið við pilta. Mannlíf tók saman upplýsingar...

Björgvin dæmdur í 5 leikja bann fyrir rasísk ummæli

Björgvin Stefánsson, leikmaður KR í úrvalsdeild karla í knattspyrnu, hefur verið dæmdur í 5 leikja bann fyrir ummæli sem hann lét falla þegar hann...

Beðið með skipan dómsmálaráðherra fram yfir þinglok

Fyrrverandi dómsmálaráðherra Sigríði Andersen er mjög áfram um að setjast aftur í stól dómsmálaráðherra samkvæmt því sem fram kemur í Fréttablaðinu í morgun. Sex vikur...

Yfirvöld í Sri Lanka staðfesta að 290 eru þegar látin og...

Ættingjar fórnarlamba hryðjuverkaárásanna í Sri Lanka hafa fengið heimild til að bera kennsl á ástvini síni sem létust í árásunum. Þetta kemur fram á...

Hlutur ríkisins í fyrirtækjum vel yfir 1.000 milljörðum: Vilja flokkarnir selja?

Eftir hrun fjármálakerfisins hefur átt sér stað mikil umbreyting á íslenska hagkerfinu. Eitt af því sem gerst hefur er að eignir íslenska ríkisins –...

Bíða átekta fram yfir sumarleyfi

Staða þeirra fjölda einstaklinga sem misstu vinnuna í fjöldauppsögnum marsmánaðar skýrist væntanlega ekki að fullu fyrr en að loknum sumarleyfum. Nýundirritaðir kjarasamningar vekja upp...

Skúli hyggst endurvekja rekstur WOW air

Skúli Mogensen hyggjast endurvekja rekstur flugfélagsins WOW air. Þetta kemur fram á vef Fréttablaðsins. Þar segir að nú leiti hann fjármögnunar upp á 40 milljónir...

Notar hráefni sem annars myndi enda í ruslinu

Dýravinurinn Melkorka Gunnlaugsdóttir tók sig til árið 2017 og fór að framleiða hundanammi úr íslenskum afurðum undir vörumerkinu Myrrubakarí. Melkorka hefur það að markmiði...

„Frelsi internetsins er því miður blekking“

Í sinn nýjasta pistil skrifar Eva H. Baldursdóttir um tækni, internetið og þær „ósýnileg hendur“ sem stýra því sem við sjáum þar. „Um daginn las...

„Mikilvægast að brúðarkjóllinn endurspegli persónuleika viðkomandi“

Eyrún Birna Jónsdóttir kjólaklæðskeri rekur fyrirtækið Brúðarkjólar – Eyrún Birna en hún hannar, oft í samvinnu við tilvonandi brúðir og sérsaumar brúðarkjóla sem eru...

„Búnar að upplifa mörg gæsahúðaraugnablik“

Þær Kolbrún Pálína Helgadóttir og Kristborg Bóel Steindórsdóttir eru önnum kafnar þessa dagana í tökum á sjónvarpsþáttum um skilnaði. Þættirnir, sem eru framleiddir af Saga...

Gerðu örvæntingafulla tilraun til að ná til unga fólksins

Fréttamenn hjá WTOL 11-sjónvarpsstöðinni reyndu að ná til unga fólksins með óvenjulegri aðferð. Fréttateymið hjá WTOL 11-sjónvarpsstöðinni í borginni Toledo í Ohio ákvað á dögunum...

Liðsmenn Sigur Rósar halda fram sakleysi sínu

Allir liðsmenn Sigur Rósar héldu fram sakleysi sínu í morgun.Hljómsveitameðlimir Sigur Rósar neituðu sök þegar ákæra í skattsvikamáli á hendur þeim var þingfest í...

Tónlistarhátíðinni Sónar aflýst vegna WOW

Tónlistarhátíðinni Sónar hefur verið aflýst vegna gjaldþrots WOW air. Hátíðin átti að fara fram dagana 25.-27. apríl í Hörpu. Þessu er greint frá á...

Kjaraviðræður að klárast?

Ragnar Þór telur að það sjái fyrir endann á viðræðum. „Það er farið að sjá fyrir endann á þessu.“ Þetta segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður...

Gat ekki annað en hlegið þegar hún mátaði kjólinn

Bresk kona að nafni Niamh O'Donnell ætlaði að gera vel við sig á dögunum og keypti sér ný föt á netversluninni PrettyLittleThings. En útkoman...

„Það er smá flókið að útskýra þetta tilraunaverkefni“

Platan Wild Contrast með tvíeykinu Omotrack er nú komin út í heild sinni á Spotify og á allar helstu streymisveitur. Í dag kom einnig...

Tæplega 500 sagt upp

Í mars misstu 473 vinnuna í hópuppsögnum. Sex tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í mars þar sem 473 starfsmönnum var sagt upp störfum. Þetta kemur...

Verkföllum bifreiðastjóra aflýst

Verkföllum bílstjóra Almenningsvagna Kynnisferða hefur verið aflýst en akstur stöðvast í dag á milli klukkan 16 og 18. Verkföllum hjá bifreiðastjórum Almenningsvagna Kynnisferða hefur verið...

Frjósemi á Íslandi hefur aldrei verið minni

Frjósemi hefur aldrei verið minni á Íslandi og meðalaldur frumbyrja hækkar. Frjósemi kvenna á Íslandi árið 2018 var minni en nokkru sinni áður og meðalaldur...

Hrottinn

Síðast en ekki síst Eftir / Stefán PálssonFyrir nokkrum árum bjó kunningjafólk mitt við hliðina á landsfrægum glæpamanni. Þetta var á þessum skringilega tíma þegar...

Meiri tíma þarf til að gera við Boeing 737 Max vélar

Uppfærsla á hugbúnaði vélanna ekki tilbúin á áætluðum tíma. Meiri tíma þarf til að klára hugbúnaðaruppfærslu fyrir Boeing 737 Max vélarnar en áætlað var, að...

Hamingjuóskir ekki tímabærar

Formaður VR segir undir stjórnvöldum komið hvort samkomulag gangi upp á milli félaga verslunarmanna og félaga Starfsgreinasambandsins annars vegar og Samtaka atvinnulífsins hins vegar. „Við...

Flugfélagið Transavia bregst við gjaldþroti WOW

Hollenska flugfélagið Transavia bregst við gjaldþroti WOW air og byrjar að fljúga frá Schiphol til Keflavíkur í sumar. Hollenska flugfélagið Transavia mun fljúga á frá...

Gísli Marteinn skerst í leikinn: „PLEASE! Ertu að djóka Sigmar?“

Fjölmiðlamaðurinn Gísli Marteinn Baldursson blandar sér í rökræður Sóleyjar Tómasdóttur og Sigmars Vilhjálmssonar á Twitter. Færsla sem Sóley Tómasdóttir birti á Twitter á fimmtudaginn fór...